Hvað er fugl

Sjón

Augu fugla eru sitt á hvorri hlið höfuðsins og sjá þeir með augunum hvoru um sig (það sem augun nema er ekki sameinað í einni mynd). Sjónsviðið er mjög vítt. Í ákveðinni stellingu geta fuglarnir þó horft fram fyrir sig og séð það sama með báðum augum.

Fuglaskoðun

Fylgst með fuglum

Það er gaman að fylgjast með atferli fuglanna.
Ein leið er að skoða nokkurn fjölda fugla og meta hvað þeir eru að gera. Hin leiðin er að fylgjast náið með einum eða mjög fáum fuglum.