Fróðleikur

Þróunarsagan

Það er skrýtið að hugsa um það, en einu sinni voru engir fuglar til. Þeir komu ekki á sjónarsviðið fyrr en nokkuð var liðið á sögu lífríkis á jörðunni.

Búsvæði

Á jörðinni er náttúran margbreytileg. Látið aðeins hugann reika! Víðast má finna fugla. Ákveðin tegund ríkir hér og önnur þar.

Atferli

Fuglar eru ólíkir í háttum. Sumir halda hópinn, aðrir eru einfarar, sumir veiða dýr, aðrir tína fræ, sumir fljúga langt aðrir fara ekki neitt. Þannig mætti halda áfram.