Fróðleikur

Fuglaskoðun

Best er að skoða fugla í lygnu og skýjuðu veðri.

Fjörufugla er best að skoða á útfalli en annars er almennt minnst um að vera hjá fuglunum yfir hádaginn.

Í ljósaskiptunum er oft líflegt.

Það er gott að þekkja heiti líkamshluta fuglanna – því oft er vísað til þeirra í lýsingum til dæmis í fuglahandbókum.