Fróðleikur

Atferli

Fuglar eru sífellt eitthvað að bjástra. Þeir þurfa að afla sér matar, ferðast langt eða skammt, fjölga sér, hvíla sig og þannig mætti halda áfram.

Sanderla í leit að æti.
Lundi með síli.
Blesgæs á flugi.
Starar að nátta sig.