Goggar
- Álft
- Álka
- Auðnutittlingur
- Bjartmáfur
- Blesgæs
- Bókfinka
- Dílaskarfur
- Fálki
- Spói
- Fýll
- Gulönd
- Haförn
- Himbrimi
- Hrafn
- Hrossagaukur
- Jaðrakan
- Krossnefur
- Langvía
- Lundi
- Maríuerla
- Óðinshani
- Rjúpa
- Sendlingur
- Sjósvala
- Skeiðönd
- Skúmur
- Snæugla
- Snjótittlingur
- Stokkönd
- Tjaldur
Fuglar nota gogginn til ýmissa starfa. Í rauninni er hann í hlutverki munns og handa.
Fjölbreytni í gerð gogga og fóta tengist lifnaðarháttum og búsvæðum fuglanna.
Skoðaðu goggana á myndunum hér til hliðar.
Goggar eru heldur betur fjölbreyttir!
Til hvers nota fuglarnir gogginn?
Goggurinn er verkfæri sem notað er ...