Fróðleikur

Fuglaskoðun > Búnaður og gögn

Fuglasjónauki á þrífæti.
Handbækur og sjónauki.
Handbækur sem henta í fuglaskoðun:

Íslenskur fuglavísir eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Útgefandi: Iðunn, 2000 3. útgáfa. Útgefandi Mál og menning 2011
Fuglahandbókin eftir Þorstein Einarsson. Útgefandi: Örn og Örlygur, 1987
Fuglar Íslands og Evrópu eftir Roger Tory Peterson. Útgefandi Almenna bókafélagið, 1993
Íslenskir fuglar eftir Brian Pilkington. Útgefandi Iðunn, 1992

Eftirfarandi bók hefur að geyma miknn fróðleik um fugla en hentar ekki til að taka með sér vegna stærðar!
Fuglar í náttúru Íslands eftir Guðmund Pál Ólafsson. Útgefandi: Mál og menning, 2005.

Eyðublað fyrir fuglaskoðun (pdf)
Fuglalisti eftir búsvæðum (pdf)

Gagnlegar krækjur:
Fuglaverndarfélag Íslands
Félag fuglaáhugamanna Hornafirði
Fuglavefur Djúpavogs